Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sigrún Eldjárn

Einn daginn finnst Málfríði alltof langt liðið frá síðustu geimferð. Úti í garði stendur fullbúið geimfar sem hún og mamma hennar hafa smíðað og Kuggur og Mosi eru til í tuskið. Þá er ekki eftir neinu að bíða nema myrkrinu.

Lesið líka hinar smábækurnar um Kugg eftir Sigrúnu Eldjárn.

2.070 kr.
Afhending