Aladdín og töfrateppið leiðir börn á mildan og skemmtilegan hátt inn í heim slökunar og hugleiðslu.
Í bókinni hefur þekktum ævintýrum verið breytt í slökunarhugleiðslur sem örva ímyndunarafl og sköpunargleði barna og hjálpa þeim að slaka á í dagsins önn. Með aðstoð Gosa, Mjallhvítar og fjölda annarra söguhetja upplifa börnin ævintýralegar stundir í eigin hugarheimi.
Tilvalin inn á heimili og í skóla.
Þýðandi: Árný Ingvarsdóttir.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun