Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir
Eru skuggaverur í kirkjugarðinum?
Er lögreglunni treystandi?
Bækurnar um krakkana í BÖ bekknum hafa hlotið ýmis verðlaun, tilnefningar og viðurkenningar. Í bókunum fylgjumst við með sex nemendum sem hver á sína rödd í mismunandi bók.
Bækurnar fjalla á afar næman hátt um þau fjölbreyttu málefni sem börn og unglingar þurfa að fást við í nútímasamfélagi. Málefni eins og einelti, einhverfu, kynhneigð, vináttu, ofbeldi og ýmsu öðru misalvarlegu. Skilaboðin eru þó ávallt þó að best sé að hafa vináttu, samheldni, samvinnu og skilning að leiðarljósi, þannig eru manni flestir vegir færir.