Höfundur: Sveinn Einarsson
Leiklist hefur verið óvenju vinsæl á Íslandi um langt skeið og afrekin á leiksviði eiga því ekki skilið gleymsku.
Bók þessi tekur við öðru bindi Íslenskrar leiklistar og er ætlað að rekja söguna frá 1920-1960.
Bókin er ríkulega myndskreytt.