Flokkar:
Höfundur: Jón R. Hjálmarsson
Hvenær gerðist það? segir frá ýmsum atburðum Íslandssögunnar í tímaröð.
Hér er að finna stórviðburði, sem skipt hafa sköpum í sögu lands og lýðs, jafnt sem hversdagslegri atvik, allt frá því að Íslands er fyrst getið í heimildum og til ársins 2011. Þetta er hentug uppflettibók til fróðleiks og skemmtunar fyrir alla aldurshópa þar sem hægt er að kynna sér Íslandssöguna í hnotskurn.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun