Höfundur: Rosie Banks
Töfrandi léttlestrarbækur!
Eva, Sólrún og Jasmín heimsækja Sykursæta bakaríið til þess að fylgjast með hinni árlegu keppni í kökubakstri. En ekki líður á löngu þar til illkvendið Naðra drottning og stormálfarnir meinfýsnu mæta til að spilla öllu.
Tekst stelpunum að bjarga keppninni og ná í silfursykurinn sem þær þurfa til að létta álögunum af Teiti konungi?
Arndís Þórarinsdóttir þýddi.
Lestu allar bækurnar um ævintýrin í Hulduheimum!
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun