Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Gunilla Bergström

Einar Áskell getur ekki sofnað. Hann gleymdi að bursta tennurnar og hann er þyrstur og hann þarf að pissa og alltaf kallar hann á pabba. Ætli pabbi geti líka orðið þreyttur?

Góða nótt, Einar Áskell var fyrsta bók Gunillu Bergström um ólátabelginn Einar Áskel og sú sem notið hefur mestra vinsælda hér á landi.

Sigrún Árnadóttir þýddi.