Höfundur: Herta Muller
Rúmenía í lok stríðsins. Þýskir íbúar landsins eru óttaslegnir. „Lögreglumennirnir sóttu mig klukkan þrjú um nóttina þann 15. janúar árið 1945. Hitastigið lækkaði í sífellu: -15° C á mælinum.“Þannig hefur ungi maðurinn frásögn sína. Fram undan eru fimm ár sem hann veit ekkert um. Eftir þessi fimm ár snýr hann aftur sem annar maður.