Gjafabréf í svifvængjaflug

Gjafabréf í svifvængjaflug hjá True Adventure. Einn fallegasti staður landsins til að fljúga á. Mögnuð spenna, frelsi, skemmtun og ótrúlegt útsýni - Tilvalið fyrir hópa; starfsmannafélög, hópefli ofl.

Nánari Lýsing

Svifvængjaævintýrið tekur um eina klukkustund, þar sem farþeginn er í öruggum höndum okkar vel þjálfuðu svifvængjaflugkennara sem kenna þeim undirstöðurnar í þessu frábæra sporti og taka með þeim fyrstu skrefin í loftið. Þar er svifið um í 15 - 20 mínútur eða á meðan uppstreymið leyfir. Ferðirnar eru farnar daglega, frá maí - september, á meðan veður leyfir og er frábær upplifun fyrir alla sem einhverntíman hafa dreymt um að svífa um á meðal skýjahnoðranna og smella fimmu á fuglana. Þyndartakmarkanir eru 120 kg. 

Staður

 • Nágrenni: Vík í Mýrdal, Reynisfjall, Háfell, Hafursey eða Hjörleifshöfði.
 • Flugtími: Stefnt er að 10 til 15 mín, en fer eftir veðuraðstæðum 
 • Heildartími: 5 tímar með keyrslu frá Reykjavík
 • Gott er að hafa litla vatnsflösku með.

Ferðalagið “hvað sérðu á leiðinni"

 • Seljarlandsfoss og Gljúfrábúa
 • Skógarfoss
 • Reynisdrangar
 • Seljavallarlaug, frábært er að stoppa í Seljavallarlaug í bakaleiðinni. 

Myndataka

 • HD myndavél með gleiðlinsu myndum.
 • Hægt er að kaupa myndbönd úr ferðinni 

Öryggið á oddinn!

 • Við fljúgum einungis í öruggum aðstæðum. 
 • Ef spáin stenst ekki og við teljum ekki öruggt að fljúga, þá annaðhvort hinkrum við aðeins eftir að aðstæður breytist eða við löbbum niður og bókum annan tíma. 
 • Svifvængjaflug er áhættusport og nemandi í kynningarflugi flýgur alltaf á eigin ábyrgð.

True Adventure. 

Líf True Adventure snýst á flestan eða allan hátt um að fljúga og deila þeirri reynslu með sem flestum. Í þeirra höndum ertu örugg/ur þegar þú tekur þín fyrstu skref fram af fjalli með væng á bakinu, hvort sem er í sóló- eða tvímenningsflugi. 

 

  92 tilboð seld
Fullt verð
35.000 kr.
Þú sparar
15.100 kr.
Afsláttur
43 %
Smáa Letrið
 • Gjafabréfin er sent í tölvupósti stuttu eftir kaup
 • Hægt er að fara í svifvængjaflug flesta daga frá 09.00 - 21.00, en fer að sjálfsögðu eftir veðri, nema hvað... 
 • Flugtími: 10-15 mín, en fer eftir veðuraðstæðum. 
 • Til að panta tíma er best að hringja í s: 698.8890.

Gildistími: 01.06.2022 - 30.09.2022

Söluaðili
www.trueadventure.is

Vinsælt í dag

- 57% Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Seatrips
4.900 kr. 11.500 kr.
- 34% Gisting fyrir tvo á Stracta Hótel

Gisting fyrir tvo á Stracta Hótel

Hótel Stracta
16.500 kr. 25.000 kr.
- 27% Jöklaganga á Sólheimajökli með Arctic Adventures

Jöklaganga á Sólheimajökli með Arctic Adventures

Arctic Adventures
6.900 kr. 9.500 kr.
- 47% Sumar á Laundromat

Sumar á Laundromat

The Laundromat Café
9.999 kr. 18.990 kr.
- 40% Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni

Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni

Gæðabón
17.990 kr. 30.000 kr.
- 43% Gjafabréf í svifvængjaflug

Gjafabréf í svifvængjaflug

True Adventure
19.900 kr. 35.000 kr.

10 kassar

Aha.is
490 kr.