Flokkar:
Höfundur: Helen Exley
Þið ólust upp saman, eigið sameiginlegar minningar um skemmtileg bernskuár, gamanmál, leyndarmál, vandamál og ótal önnur mál. Og þessar minningar fylgja ykkur báðum allt til æviloka. Vinir kunna að koma og fara, en tengslin við systur manns verða bara sterkari með árunum. Þessi litla bók minnir á þetta allt, á órjúfanlega vináttu og systkinakærleika.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun