Flokkar:
Höfundur: Rebekka Sif Stefánsdóttir
Jarðvegur er fyrsta ljóðabók Rebekku Sifjar (f. 1992). Verkið er samfelld frásögn þar sem tekist er á við erfið málefni, sorg, missi og sársauka.
Áður hafa sögur eftir hana birst í smásagnasafninu Möndulhalla og öðrum safnritum Blekfjelagsins en Rebekka starfar einnig sem söngkona og lagahöfundur.