Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Brian Pilkington, Guðrún Helgadóttir

Englabörnin ákveða að skreyta stærsta jólatré í heimi og setja það niður á Íslandi. Þangað bjóða þau síðan öllum þeim börnum sem eiga ekekrt jólatré.

Englajól er hrífandi og hugljúf saga sem á erindi við öll börn. Guðrún Helgadóttir er þjóðkunn fyrir barnabækur sínar og Brian Pilkington skreytir söguna einstaklega fallegum og vönduðum myndum.