Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sigurður Líndal

Hið íslenska bókmenntafélag var stofnað árið 1816 og fagnar 200 ára afmæli í ár.

Af því tilefni kemur út ágrip af sögu þessa elsta bókaforlags landsins en stofnun Bókmenntafélagsins markaði gagngera breytingu á viðhorfi manna gagnvart íslenskri tungu og bókmenntum.

Rakin er stofnun félagsins, greint frá útgáfustarfi og annarri starfsemi þess.