



Innihaldslýsing:
Rjómaís: Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft, dextrósi, mysuduft, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), bragðefni (vanilla), maltódextrín. Karamellukúlur 10%: Sykur, pálmakjarnaolía, kakósmjör, kakómassi, smjör, mysuduft, undanrennuduft, mjólkurfita, möndlur, steinefnasnautt mysuduft, sykruð niðurseydd undanrenna, salt, ýruefni (sojalesitín), húðunarefni (arabískt gúmmí, maltódextrín), bragðefni. Súkkulaði 12%: Sykur, kakómassi 32%, kakósmjör 24%, undanrennuduft, kókosfeiti 5%, ýruefni (E442), bragðefni (vanilla).
Flokkar: