Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Björn Jón Bragason

Á liðnum árum hefur mikið verið fjallað um bankahrunið haustið 2008 og aðdraganda þess, en eftirmálum minni gaumur gefinn.

Hér er á skilmerkilegan og beinskeyttan hátt sagt frá atburðum sem án efa hafa haft varanleg áhrif á þjóðlífið, efnahagsmálin og þjóðarsálina; greint er frá óeirðum, mótmælum, nýju hruni í kjölfar hrunsins, björgunartilraunum, einkavæðingu í skjóli nætur, svo fátt eitt sé nefnt. Umfjöllunarefnið kemur öllum við og mun koma mörgum á óvart.

1.960 kr.
Afhending