Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jóhannes Tómasson

Björn Pálsson var frumkvöðull í sjúkraflugi á Íslandi. Hann vann marga hetjudáðina og var kallaður „bjargvættur landsbyggðarinnar“ en hann var oft eina lífsvon sjúkra og slasaðra úti á landi. Hann fór í loftið þótt veðurútlitið væri allt annað en gott til flugs, svo ekki sé nú minnst á lendingarstaðina sem sumir voru varla meira en „lófastærð“. Í þessari bók er einstakur flugmannsferill Björns Pálssonar rakinn í máli og myndum. Greint er frá ótrúlegum björgunarafrekum hans, fjölbreyttum verkefnum og flugvélunum tólf sem hann átti.

5.650 kr.
Afhending