Flokkar:
Höfundur: Kristín Arngrímsdóttir
Kristín Arngrímsdóttir gefur út í samstarfi við Blekfélagið prósabókina Glampa sem byggir á endurminningum hennar frá uppvaxtarárunum á prestsetrinu Odda á Rangárvöllum.
Í þessu smáprósasafni dregur hún upp myndbrot af staðnum, fjölskyldu og nágrönnum og leiðir lesandinn inn í sterkan myndheim úr minningarbrunni bernskunnar.
Áður hafa komið út eftir Kristínu Arngrímsdóttur barnabækur og smásögur og hún hefur fengið ýmsar viðurkenningar fyrir skrif og sem myndhöfundur.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun