Architectmade framleiðir tímalausa hönnunarvöru eftir suma af frægustu hönnuðum Dannmörku. Bird línan samanstendur af tveimur fuglum sem hannaðir voru árið 1959 af Kristian Vedel. Chubby Bird er breiðari fuglinn en báðir hafa þeir hreyfanlegt höfuð sem fest er á með segli. Stefna Architectmade er að framleiða klassíska hönnun sem prýða má heimili fólks til fjölda ára.

9990

Architectmade - Fugl Chubby Dökkur

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 50mín.
  • 15mín.
Um Casa
Casa
Casa Skeifan 8, 108 Reykjavík
Húsgögn og gjafavara

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik