Flokkar:
Höfundur: Helen Exley
Um aldir hefur fólk tjáð ást sína á ótal mismunandi vegu. Í þessari bók er að finna ástarjátningar ýmissa frægra manna og kvenna, en einnig misvitur orð alls óþekktra ungra kjána og líka elskenda til margra ára. Þetta er falleg gjöf handa þeim sem skiptir þig mestu máli í lífinu.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun