Flokkar:
Höfundur: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Nýsnævi er safn ljóða eftir 15 samtímaskáld frá 11 Evrópulöndum. Hér eru ólík skáld saman komin sem þýðandinn, Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, hefur valið að setja undir einn hatt.
Höfundarrödd þýðanda skapar heildstætt ljóðasafn með óvæntum sveigjum og beygjum. Heimalönd skáldanna eru Danmörk, Finnland, Noregur, Litháen, Eistland, Búlgaría, Skotland, Malta, Pólland, Slóvenía og Lettland.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun