XO - Veislubakkar
XO er hollur skyndibitastaður sem framreiðir mat í fusion stíl þar sem asísk og evrópsk matreiðsla renna saman. Maturinn er eldaður frá grunni og XO kappkostar við að gera bragðið af matnum einstakt. XO styðst eingöngu við topp hráefni og er hvorki hvítur sykur né hvítt hveiti notað við matreiðsluna.
Veislubakkar
Vængjabakki (40 stk)
BBQ og Teriyaki vængir ásamt hvítlaukssósu.

Cornflakes kjúklingur (15 stk)
Stökkar kjúklingalundir hjúpaðar með Cornflakes ásamt spicy mæjó.

Mini hamborgarar (20 stk)
Með bræddum osti, salati og sósu (XO hamborgarasósu eða spicy majo).

Eftirréttarbakki fyrir 25 manns
Makkarónur, jarðarber og brownies.

Djúpsteiktur camembert (30 stk)
Camembert ostur og rifsberjasulta.

Stökkar tígrisrækjur með kókos (30 stk)
Stökkar tígrisrækjur í pankó og kókos raspi ásamt sætri chili sósu.

Hvítlauks cornflakes kjúklingalundir
Cornflakes kjúklingalundir hjúpaðar með hvítlaukssmjöri ásamt parmesan osti og hvítlaukssósu.
