Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Mikael Torfason

Birgir Thorlacius, besti vinur sögumanns, er gjaldþrota útrásarvíkingur, fráskilinn og meðvirkur Al-anon félagi. Hann flytur úr Vesturbænum í Fellahverfi til að rannsaka sviplegt andlát móður sinnar sem var að öllum líkindum myrt fyrir rúmlega þrjátíu árum. Kannski drap Birgir hana sjálfur, hann er bara ekki viss.

Vormenn Íslands er í senn spennusaga og fjölskyldusaga  verkafólks í Breiðholti. Fyndin, tregafull og beinskeytt ádeila á nútímasamfélag.

2.080 kr.
Afhending