Flokkar:
Höfundur: Viveca Sten
Á svölum septembermorgni er komið að Markúsi Nielsen látnum í íbúð sinni. Hann hangir í snöru og hefur skilið eftir kveðjubréf.
Allt bendir til sjálfsmorðs. Móðir Markúsar er hins vegar sannfærð um að sonur hennar hafi verið myrtur.
Leynist eitthvað í fortíðinni sem þolir ekki dagsins ljós?