Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Doris Rubel

Hvernig? Hvað? Hvers vegna? Börn spyrja ótal spurninga. Hvers vegna fæ ég tannpínu? Hvað er hiksti? Til hvers notum við vöðva? Hvernig líta beinin í mér út?

Þessi bók er fróðleiksbók handa börnum með aðgengilegum texta sem börnin geta lesið sjálf eða er lesinn fyrir þau. Undir fróðleiksflipum leynast þekkingarmolar.