Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Þegar heimili litla broddgaltarins er hrifsað burt í hræðilegu óveðri klæðir hann sig vel og heldur af stað til greifingjans. Á leið sinni hittir litli broddgölturinn músa fjölskyldu, otur og kálf sem öll eru skjálfandi af kulda í snjónum. Hann gefur þeim vettlingana sína, húfuna og trefilinn. En mun litli broddgölturinn sjálfur hafa það af í óveðrinu? Sjálfstætt framhald af bókinni RAUÐA HÚFAN. Húfan, vettlingarnir og trefillinn í sögunni er úr filti fullkomin fyrir litla fingur. 

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun