Höfundur: Roger Hargreaves
Fyrir ein jólin ákveður ungfrú Jóla að hún þurfi að komast í frí. Hún á enn eftir að pakka inn heilmörgum jólagjöfum og biður Jólasveininn og herra Jóla að sjá um það. En verða þeir búnir nógu snemma?
Herra- og Ungfrúr bækurnar eftir Roger Hargreaves hafa heldur betur slegið í gegn á Íslandi og selst í yfir 100. 000 þúsund eintökum.
Guðni Kolbeinsson þýddi.