Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Vilhelm Vilhelmsson

Saga: Tímariti Sögufélags kemur út vor og haust og efni þess tengist sögu og menningu landsins í víðum skilningi.

Að þessu sinni flytur það sögur af „ástandsstúlkum“ seinni heimsstyrjaldar, erlendum ferðamönnum sem upphófu Þingvelli í skrifum sínum upp úr aldamótunum 1800, konu sem flýði ofbeldisfullan eiginmann og fékk leyfi til skilnaðar frá konungi undir lok 18. aldar og íslenskri ættarnafnapólitík á tímum sjálfstæðisbaráttunnar á nítjándu öld og fram á þá tuttugustu.

Ritstjórar Sögu eru Erla Hulda Halldórsdóttir og Vilhelm Vilhelmsson.

4.380 kr.
Afhending