Flokkar:
Höfundur: Ragnar H. Blöndal
Maður nokkur fæðist samkynhneigður við upphaf sjöunda áratugar síðustu aldar.
Fyrir honum virðist ekki liggja að verða hamingjusamur en á þrítugasta og níunda aldursári hittir hann loks lífsförunaut sinn. Finnst manninum hann þá fæðast aftur – í annan og betri heim.