Flokkar:
Höfundur: Sigurjón Árni Eyjólfsson
Í þessu riti er leitast við að varpa ljósi á trúarþáttinn í algengum hugmyndum um þjóð, þjóðerni og þjóðríki. Skoðaðar eru rætur þeirra í táknheimi kristninnar og reynt að svara þeirri spurningu hvort þjóð, þjóðerni og þjóðríki hafi tekið sæti trúarbragðanna í kjölfar upplýsingarinnar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun