Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftirá? er persónuleg myndræn frásögn um reynslu höfundar af því að missa tökin á raunveruleikanum og fara í geðrof.

Bókin styðst við samspil teikninga og texta til þess að skapa heildstætt sjálfsævisögulegt bókverk.

Hún er einhvers staðar á milli þess að vera hefðbundin sjálfsævisaga og myndlist.