Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Karl Sigurbjörnsson

Sorgin gleymir engum. Fyrr eða síðar verður hún á vegi okkar.

Allur missir vekur sorg. Oft er ásýnd sorgarinnar æði torkennileg og óttast margir þau viðbrögð sálar og líkama sem hún vekur. Þetta kver er ætlað þeim sem eiga um sárt að binda og einnig þeim sem vilja veita öðrum huggun og stuðning í sorg.

Hér má finna hagnýtar upplýsingar og ráð.