Bragð af sumri í sumarboxi A.Hansen á grillið heima.








Nánari Lýsing
Í sumarkassanum okkar sem þú getur valið um að fá eldaðn eða kjötið marinerað og tilbúið beint á grillið heima má finna samsetningu af BBQ-réttum til að gera sumarið enn áhugaverðara.
Má þar nefna:
-Nautasteik
-Lambakótilettur
-Lambakjöt
-Pólska pylsu
-Baby ribs
Boxið hentar þremur fullorðnum manneskjum.
A.Hansen
A.Hansen veitingahús býður upp á fjölbreytta alþjóðlega rétti sem eru eldaðir með ástríðu úr íslensku hráefni. Áherslan er á góðan mat á sanngjörnu verði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á matseðlinum. Við sérhæfum okkur í grilluðum steikum og sjávarréttum en bjóðum auðvitað bjóða einnig upp á girnilega grænmetis og vegan valkosti.
Staðurinn er staðsettur í sögulegu húsi sem reist var 1880 og er staðsett í hjarta Hafnarfjarðar. Veitingasalurinn er hlýlegur og gamaldags sem gefur skemmtilegan skandinavískan blæ . Eigandinn er Silbene Dias sem flutti hingað frá Brasilíu í byrjun árið 2000. Hún er meistarakokkur sem hefur ástríðu fyrir matreiðslu og leggur metnað í að veita gestum sínum skemmtilega veitingaupplifun. Starfsfólk A.Hansen býður ykkur velkomin í notalega stemmingu í Hafnafirði.
Smáa Letrið
- Matarboxið þarf að panta fyrirfram hjá A.Hansen í síma 565-1130 eða í netfanginu [email protected]
- Athugið að tilboðið miðast við að box sé tekið með heim, ekki borðað á staðnum
Gildistími: 27.04.2023 - 30.09.2024
Notist hjá
Vinsælt í dag