Smá en kná...
Leyndarmálið að baki þægindum sem fylgja því að nota HyLite 2's ásamt fjölhæfni vélarinnar liggur í hönnun hennar. Hún vegur aðeins 1.6 kg og er því einstaklega auðveld í meðförum. Handfangið er dregið út með því að þrýsta á hnapp og á sama hátt breytir þú henni í handryksugu eða þegar þú setur gengur frá henni inn í skáp þar til þú notar hana næst. Það hefur aldrei verið auðveldara að þrífa.
Virkni...
Með AirLOC tækninni hreinsar HyLite2 rygsugan upp stærri óhreinindi þegar þú ýtir henni fram en sýgur upp þau minni þegar þú dregur hana að þér. Snúningsburstinn hreinsar gólfin á fljótlegan hátt og þú losnar við vesenið sem fylgir stífluðum börkum og löngum rafmagnssnúrum.
Einföld þrif...
"Frá upphafi hefur markmið mitt verið að hanna vörur sem eru auðveldar í notkun og HyLite 2 er svo sannarlega dæmi um það. Verandi aðeins 1.6 kg er ótrúlega auðvelt að nota hana og með tvö LED ljós að framan sleppur ekkert fram hjá þér. Það að hægt er að setja handfangið niður gerir það að hún tekur lítið pláss og er fullkomin ef þú hefur ekki mikið geymslupláss"
Innblásin af nútíma þörfum...
Þú getur geymt HyLite 2 næstum hvar sem er. Hún stendur sjálf en með einu handtaki verður hún nógu fyrirferðarlítil til að geyma í skúffu eða skáp. Hönnun fyrir þægilegan lífstíl þá er engar síur sem þarf að skipta um eða hólf til að þrífa. Þú einfaldlega setur poka í vélina og skiptir honum út þegar hann er fullur. Það gerist ekki einfaldara.
Nota...
hlaða...
af stað...
Endingartími rafhlöðunnar í HyLite 2 er allt að 20 mínútur. LED ljósið á rafhlöðunni breytist úr grænu í gulbrúnt þegar farið er að ganga á hleðsluna. Þú getur fullhlaðið 14.4V lithium-ion rafhlöðuna hana á aðeins 90 mínútum. Hægt er að taka rafhlöðuna úr ef þú vilt og hægt er að hlaða hana hvar sem er.
Hvers vegna ryksugupokar?
Hvað er það sem þeir gera?
Ryksugupokarnir í HyLite 2 eru gerðir úr þremur lögum sem gerir þrifin þægilegri og hreinlegri. Pokarnir eru nægjanlega sterkir svo að engin hætta er á að þeir rifni við losun og förgun. Pokaryksugur endast betur en pokalausar því óhreinindin safnast síður fyrir í ryksugunni.
Hvernig virka þeir?
Ryksugupokarnir okkar eru bræddir saman að ofan og á hliðunum en það gerir þá nægjanlega sterka til að halda öllum óhreinindum og ryki. Lögin þrjú anda og sía mismunandi stærðir af rykögnum. Loftflæðið þjappar óhreindindunum saman sem eykur bæði plássið í pokanum og endingu hans ásamt því að minnka orkunotkun. Þegar þú skiptir um poka fylgja því engin óhreinindi. Pokarnir og ryksugan tryggja fullkomin þrif.
Hversu mikið af pokum þarf ég?
Það fer eftir því hve margir búa á heimilinu, hvort þar eru gæludýr eða börn og hversu oft er þrifið. Á heimilum þar sem eru börn og gæludýr og þrifið er þrisvar í viku eru að meðaltali notaðir 10 pokar á ári. Þú færð þrjá poka FRÍTT með HyLite 2 ryksugunni.
Geymslupoki
Geymdu HyLite 2 ryksuguna þína í sérstökum geymslupokaHylite geymslupokimeðan hún er ekki í notkun, getur t.d. hengt hann á snaga. Verð aðeins 2.880 kr.
Áfastur rykbursti
Léttur, þægilegur, áfastur rykbursti hjálpar þér að ná hærra, í kringum húsgögn, á bak við sjónvörp og tölvuskjái sem og á milli skápa og annarra þröngra staða sem ryksugur ná ekki til. Rykburstinn kemur með klemmu sem festir hann snyrtilega við ryksuguna.
Sama rafhlaða
Þú getur notað HyLite rafhlöðuna og hleðslutækið meðGtechProLitetil að einfalda þrifin. Bætu þau enn meira með því að bæta við aukahluta settinuProLite Aukahluta SettVerð aðeins 18.800 kr.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
Ábyrgð | 2 ár |
Snúrulaus | Já |
Gerð | Upprétt og handryksuga |
Hentar fyrir | Teppi, parket, stiga |
Model | SCV300 |
Poki eða pokalaus | Poki |
Rafhlaða Voltage | 14.4V |
Gerð rafhlöðu | Rechargeable Li-ion |
Endingartími hleðslu | 20 mínútur |
Hleðslutími | 90 mínútur |
Rúmar | 0.3 l |
Þyngd | 1.5 kg |
Ummál vöru | (H)109cm x (B)28cm x (D)18cm |
Handbók
HyLite 2 SCV300 Manual
Delivery & returns
Frí heimsending
Varan er keyrð heim að dyrum af póstinum.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
BSV ehf heldur úti viðgerða og varahlutaþjónustu – Verkstæðið er að Lynghálsi 3, 110 Reykjavík sími: 820 5594
Ábyrgðir
2ja ára ábyrgð til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja og 6 mánuðir af rafhlöðum
This section explains how we calculate the claims we make in our advertising. Where we can, we test our products in accordance with IEC guidelines using standard IEC62885-2 – these are official international standards for comparing vacuum cleaners. If there are no suitable test standards, we use real homes and record real-life data. Data sample size varies – we test in at least 10 different households and up to 50 if it is practical to do so. Finally, if neither of the above is suitable, we will set up laboratory testing to try and replicate real-life usage.
HOW DO GTECH WORK OUT PRO’S BAG USAGE PER YEAR?
All homes have different cleaning schedules (and levels of dirt and dust), but we do our best to offer the most accurate results possible. We conduct user home trials and record how long a bag lasts in different households, from those with pets to family homes with young children. From that, we calculate the average number of bags that would be used in a full year.
Our calculations show that the average number of days a bag took to fill was 49.6 – this would require 7.4 bags per year, dependent on the size of area cleaned and amount of debris.
Some homes with rigorous cleaning routines and 4 inhabitants (and pets!) filled their bag in around 3 weeks; others used the same bag for a couple of months. We chose a wide range of household styles and cleaning routines to replicate those of real-life customers.
Highest number of days: 64
Average per unit: 49.6
Bags needed per year: 7.4
As this is a new product, tests are still ongoing – results will be updated as we discover more.
WHAT MAKES THE PRO’S BATTERY ‘PROFESSIONAL GRADE’, WHAT DO GTECH MEAN BY ‘A DESIGN LIFE OF 10 YEARS’ AND HOW IS THAT CALCULATED?
It’s important to us that we use the best possible components in our products. That’s why we’ve gone for LG Lithium-ion batteries – they’re reliable and robust, two of the most important elements for professional users.
We can’t test our batteries for 10 years before we launch a product – this is unrealistic for any brand. Instead, we do an accelerated-use test in our labs to see how long the batteries last in real-life simulations. This involves continuously charging the batteries and then letting them run down while monitoring their performance.
Our batteries maintain 88% of their performance after 1000 cycles. If we charge and run down a battery once a week, the battery would last for up to 19.2 years. If we do this twice a week, the battery would last for up to 9.6 years.
These figures may vary depending on home type and usage, and our testing shows that cleaning time and charging varies significantly.
WHAT DO GTECH CONSIDER TO BE A ‘HIGH PERFORMANCE VACUUM CLEANER’?
There are internationally agreed methods (IEC standards) of measuring vacuum cleaner performance on carpets, hard floors and hard floors with deep crevices. We consider products with a cleaning width of at least 250mm (10 inches), which achieve an average score of at least 60% across the 3 tests, to be ‘high performance’.
You can see performance results of the Gtech Pro and competitor vacuumshere
HOW DO GTECH TEST THE PRO’S RUNTIME?
We test all of our floorcare products in accordance with IEC standards (international guidelines that all floorcare manufacturers have to follow). When used in ‘Eco’ mode, the Pro can run for an average of up to 40 minutes when used for above the floor cleaning; when used in ‘Max’ mode (recommended for tougher challenges), the average runtime is up to 20 minutes.
You can see the performance results of the Gtech Prohere
The Pro’s runtime will be a bit longer when the bag starts to fill up and when you use it in handheld mode. This is because there’s less air resistance and strain across the vacuum’s fan, so less power is needed. The runtime may be slightly shorter if you’re only cleaning carpet, especially if it has a thick pile.
Vinsælar vörur
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun