Sláðu um þig...
Gleymdu snúru flækjum og sóðalegu eldsneyti. CLM50 er létt þráðlaus sláttuvél sem er þróuð til að endast. Sláttuvélin er með losanlegu, kraftmiklu 48V lithium-ion batteríi. Þú getur látið hana ganga í allt að 40 mínútur eftir klukkutíma hleðlsu. Njóttu garðsins þíns á ný.
...og sláðu í gegn
Bættu útlitið á lóðinni þinni með stillingarmöguleikum sem gera þér kleift að stjórna sláttu hæðinni frá 30 mm til 80 mm. Hvort sem þú ert að slá fyrsta slátt sumarsins eða að halda grasflötinni við, þá slærðu í gegn.
Nauðsyn fyrir garðyrkjufólk.
“Sem mikill garðyrkjumaður, hef ég oft upplifað vesenið sem fylgir bensínsláttuvélum og sláttuvélum með snúru fyrir nú utan hávaðann sem fylgir þeim. CLM50 gefur ekki frá sér lykt eða eiturgufur og er mun hljóðlátari en aðrar sláttuvélar. Rafhlaðan endist líka í allt að 40 mínútur.”
Ýta inn, toga aftur, fara áfram...
Vegna þess hversu einföld uppsetningin á vélinni er tekur aðeins augnablik að byrja á garðslættinum. Settu rafhlöðuna í, ýttu á virkjunarhnappinn, togaðu í stöngina og farðu af stað.
Takkinn þarf að vera í "ON" stöðu sem er auka öryggisatriði og kemur í veg fyrir að vélin fari í gang þegar hún á ekki að gera það.
Öryggið ofar öllu...
Þar sem öryggið er í forgangi er CLM50 er með takka sem verður að vera í "ON" stöðu til að sláttuvélin fari í gang. Það er mikilvægt öryggisatriði að setja takkann á "off" þegar sláttuvélin er ekki í notkun og er sett í geymslu.
Omniblade sláttutæknin..
Snjalla blaðið í þráðlausu sláttuvélinni okkar keyrir á 2800 snúningum á mínútu. Þegar sláttuvélin skynjar að þörf er á aukn afli snýst blaðið í allt að 3500 snúningum á mínútu. Við viljum tryggja að þú fáir allann þann kraft sem þú þarft, hvenær sem þú þarft á honum að halda.
Snjöll geymslulausn
Svona er hægt að brjóta CLM50 vélina saman og hún tekur lítið pláss í geymslunni.
Rífleg sláttubreidd
Með 420 mm sláttubreidd blaðsins nærðu í hvern krók og kima grasflatarinnar.
Stór safnpoki
Eyddu meiri tíma í að slá og minni tíma í að tæma. Með 50 lítra safnpokanum er hægt að slá og slá áður en þarf að tæma.
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
Warranty | 2 Years |
Cordless | Yes |
Garden Tool Type | Lawnmower |
Suitable For | Lawns |
Model | CLM50 |
Battery Voltage | 48 V |
Battery Type | Rechargeable Lithium-ion |
Run Time | Up to 40 Minutes |
Charging Time | 1 hour |
Grass Box Capacity | 50 L |
Blade Cutting Width | 42 cm |
Blade Cutting Speed | 2800 RPM – 3500 RPM |
Cutting Height | 30 mm – 80mm |
Weight | 13.5 kg |
Product Dimensions | (H)106 cm x (W)122 cm x (D)47 cm |
Leiðbeiningar
Grass Trimmer GT50 (standard handle) Manual
Sendingar og skil
Frí heimsending
Varan er keyrð heim að dyrum af póstinum.
Viðgerða- og varahlutaþjónusta
BSV ehf heldur úti viðgerða og varahlutaþjónustu – Verkstæðið er að Lynghálsi 3, 110 Reykjavík sími: 820 5594
Ábyrgðir
2ja ára ábyrgð til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja og 6 mánuðir af rafhlöðum
This section explains how we calculate the claims we make in our advertising. Where we can, we test our products in accordance with IEC guidelines using standard IEC62885-2 – these are official international standards for comparing vacuum cleaners. If there are no suitable test standards, we use real homes and record real-life data. Data sample size varies – we test in at least 10 different households and up to 50 if it is practical to do so. Finally, if neither of the above is suitable, we will set up laboratory testing to try and replicate real-life usage.
HOW DO GTECH WORK OUT PRO’S BAG USAGE PER YEAR?
All homes have different cleaning schedules (and levels of dirt and dust), but we do our best to offer the most accurate results possible. We conduct user home trials and record how long a bag lasts in different households, from those with pets to family homes with young children. From that, we calculate the average number of bags that would be used in a full year.
Our calculations show that the average number of days a bag took to fill was 49.6 – this would require 7.4 bags per year, dependent on the size of area cleaned and amount of debris.
Some homes with rigorous cleaning routines and 4 inhabitants (and pets!) filled their bag in around 3 weeks; others used the same bag for a couple of months. We chose a wide range of household styles and cleaning routines to replicate those of real-life customers.
Highest number of days: 64
Average per unit: 49.6
Bags needed per year: 7.4
As this is a new product, tests are still ongoing – results will be updated as we discover more.
WHAT MAKES THE PRO’S BATTERY ‘PROFESSIONAL GRADE’, WHAT DO GTECH MEAN BY ‘A DESIGN LIFE OF 10 YEARS’ AND HOW IS THAT CALCULATED?
It’s important to us that we use the best possible components in our products. That’s why we’ve gone for LG Lithium-ion batteries – they’re reliable and robust, two of the most important elements for professional users.
We can’t test our batteries for 10 years before we launch a product – this is unrealistic for any brand. Instead, we do an accelerated-use test in our labs to see how long the batteries last in real-life simulations. This involves continuously charging the batteries and then letting them run down while monitoring their performance.
Our batteries maintain 88% of their performance after 1000 cycles. If we charge and run down a battery once a week, the battery would last for up to 19.2 years. If we do this twice a week, the battery would last for up to 9.6 years.
These figures may vary depending on home type and usage, and our testing shows that cleaning time and charging varies significantly.
WHAT DO GTECH CONSIDER TO BE A ‘HIGH PERFORMANCE VACUUM CLEANER’?
There are internationally agreed methods (IEC standards) of measuring vacuum cleaner performance on carpets, hard floors and hard floors with deep crevices. We consider products with a cleaning width of at least 250mm (10 inches), which achieve an average score of at least 60% across the 3 tests, to be ‘high performance’.
You can see performance results of the Gtech Pro and competitor vacuumshere
HOW DO GTECH TEST THE PRO’S RUNTIME?
We test all of our floorcare products in accordance with IEC standards (international guidelines that all floorcare manufacturers have to follow). When used in ‘Eco’ mode, the Pro can run for an average of up to 40 minutes when used for above the floor cleaning; when used in ‘Max’ mode (recommended for tougher challenges), the average runtime is up to 20 minutes.
You can see the performance results of the Gtech Prohere
The Pro’s runtime will be a bit longer when the bag starts to fill up and when you use it in handheld mode. This is because there’s less air resistance and strain across the vacuum’s fan, so less power is needed. The runtime may be slightly shorter if you’re only cleaning carpet, especially if it has a thick pile.
Þeir sem keyptu sláttuvélina keyptu einnig
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun