Höfundar: Zanna Davidson, Melanie Williamson
Stjáni er á leið í tjaldútilegu. Hann er hræddur um að í myrkrinu leynist birnir eða varúlfar og hann þorir varla að fara á klósettið í myrkrinu. Auðvitað ætla stríðnispúkarnir með Stjána í útileguna og lofa að passa upp á hann – en hvaða klandur skyldu þeir koma sér í núna?
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun