Garðaúðun með 60% afslætti frá Spretti

Nánari Lýsing

Nánari upplýsingar um vöruna:

 Úðun fyrir óþrifum í gróðri, lús og maðk.

Innifalið:

  • Garðaúðun á heimilisgarði.
  • Eftirlit með því hvort eitthvað sé komið af óþrifum í garðinn.
  • Gildir á Höfuðborgarsvæðinu.

 

Sprettur

Almenn garðyrkja og garðaúðun. Fagleg og leiðandi þjónusta frá árinu 1978. Traust ráðgjöf og þjónusta. Fyrirspurnir og nánari upplýsingar í síma 421-2794/771-8178 fyrir höfuðborgarsvæðið.

Fleira sem Sprettur gerir:

Úðum gegn roðamaur og óþrifum á plöntum.
Eyðum illgresi úr grasflötum og stéttum/innkeyrslum.
Öll almenn garðvinna s.s. klippingar, sláttur, trjáfellingar ,beðahreinsun og fl.
Láttu fagaðila sjá um garðinn í sumar!

Þegar gróður hefur tekið við sér kemur Sprettur reglulega við til þess að athuga hvort að farið sé að bera á óþrifnaði í garðinum.

Fyrirvarar:

  • Ekki er víst að það þurfi að úða sumar hvert – Að því gefnu að ekkert stórvægilegt láti á sér kræla lofar Sprettur endurgreiðslu á tilboði þessu.
  • Það er ekkert til sem að heitir forvarnarúðun – Sprettur hefur starfað við þetta frá árinu 1978 og af gefinni þeirri reynslu viljum við taka fram að garðurinn er aðeins úðaður eftir að óþrifnaðurinn er farinn láta kræla á sér.
  • Öll úðun hjá okkur er gerð í samráði við eigendur, þ.e. passað er upp á að það fari sem minnst fyrir þessu og að sólríkir sumardagar í garðinum séu aldrei eyðilagðir.
Smáa Letrið

Gildir á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri og nágrenni. Senda skal fullt nafn, símanúmer, heimilisfang og staðfestingarkóða á sprettur@vol.is.
Haft verður samband til baka með staðfestingu á pöntun innan tveggja sólahringa.

Gildistími: 21.06.2013 - 08.08.2013

Notist hjá
Sprettur,Drangavellir 6,230 Keflavík

Vinsælt í dag