Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Arnar Már Arngrímsson

Sölvasaga unglings fékk Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2016.

En hvað varð svo um Sölva? Hann er á góðri leið með að verða starfsmaður aldarinnar í Bónus. Jafnaldrar hans raða saman flugferðum í heimsreisum. Hann raðar saman orðum. En orðin láta ekki að stjórn.

Þetta er saga af útlaga í leit að bandamönnum, þjóð í leit að betri tilboðum og tungumáli sem fæst á 100-kall í Hertex.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun