Höfundur: Francesca Simon
Skúli skelfir má ekki leika sér með dót litla bróður síns, Finns fullkomna. En nú hefur Finni áskotnast heillandi múmíusett, svakalegasta og ógeðslegasta dót sem Skúli hefur nokkurn tíma séð. Þá þarf að beita klækjabrögðum.
Hér birtist Skúli skelfir í litríkri og skemmtilegri bók fyrir byrjendur í lestri.
Þjálfaðu lesturinn og skemmtu þér skelfilega vel!
Guðni Kolbeinsson þýddi.