Flokkar:
Höfundar: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler, Rakel Helmsdal
Skrímsli í myrkrinu er þriðja bókin um litla og stóra skrímslið sem notið hafa mikilla vinsælda. Hér segir frá því þegar myrkfælni grípur litla skrímslið og það leitar til stóra skrímslisins. Stóra skrímslið er jafnsannfært og það litla um að það sé hugrakkt og óttalaust – alveg þangað til skrýtið hljóð berst utan úr myrkrinu. Þá kemur í ljós að jafnvel stór skrímsli geta verið hrædd!
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun