Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Internetið opnar okkur margar dyr, en þar sem og annars staðar getum við lent í vandræðum og hættulegum aðstæðum.

Mikilvægt er að læra að umgangast samfélagsmiðla, þekkja neteinelti og haga sér vel á netinu. Einnig er mikilvægt að njóta alls þess góða og skemmtilega sem netið býður upp á.

Þetta er bók sem er frábær fyrir foreldra til þess að lesa með börnunum sínum.