Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ragnheiður Guðmundsdóttir

mig langar heim
mig langar heim

í hnipri
í dimmu skúmaskoti
með hnén
í faðminum

rugga ég mér
fram og aftur

heim –
það sem sál mín kemur

Eftir að hafa greinst með krabbamein brutust fram hjá Ragnheiði Guðmundsdóttur gömul áföll sem hún hafði aldrei unnið úr. Hún varð að horfast í augu við þungbæra reynslu og takast á við hana. Hún fór að skrifa ljóð til að skilja betur erfiðar hugsanir og tilfinningar – ljóð sem urðu að ljóðabókinni PTSD.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun