Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Pétur er að byrja í fyrsta bekk í grunnskóla þar sem hann þekkir enga. Hann er feiminn og á erfitt með að kynnast hinum börnunum. Hann kynnist álfi að nafni Álfur og lenda þeir í alls kyns ævintýrum saman. Álfur hvetur Pétur til dáða og hann lærir að hann getur allt sem hann ætlar sér.