Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: MIchael Bond

Sögurnar um bangsann Paddington hafa skemmt börnum um allan heim í meira en sextíu ár.

Í þessari bók er upprunalega sagan um litla skógarbjörninn úr frumskógum Perú sem var laumafarþegi á skipi til Englands og kom á Paddington brautarstöðina í London með ekkert nema litla ferðatösku, hálftóma krukku með marmelaði og miða um hálsinn sem á stóð: „Vinsamlega passið þennan björn. Kærar þakkir.“