Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Sally Rooney

Frances er upprennandi skáldkona; hnyttin, rökvís og athugul. Á kvöldin slammar hún ljóð á lítt þekktum börum í Dublin ásamt Bobbu, bestu vinkonu sinni og fyrrverandi kærustu.

Frægðarsólin rís. Frances og Bobba fara í viðtal hjá blaðakonu sem þær meta mikils og vingast í kjölfarið við hana og eiginmann hennar, þekktan leikara. Við blasir áður ókunn og heillandi veröld: velgengni, velmegun, lífleg matarboð, sumarhús í Frakklandi.

En fyrr en varir verða samskiptin – og ástamálin – flóknari en nokkurn hefði órað fyrir.

Bjarni Jónsson þýddi.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun