Flokkar:
Höfundur: Elín Edda Þorsteinsdóttir
Núningur fjallar um skynjun, mælingar, túlkun og mörk hins manngerða og náttúrunnar. Tímanum og færibandinu er veitt viðnám á meðan leitað er að vandfundnum skorti. Rykið þyrlast upp og orð þrífast ekki við þessar aðstæður.