Flokkar:
Höfundur: Sigríður Svana Pétursdóttir
Saga íslenskrar alþýðufjölskydu á seinni hluta nítjándu aldar og fyrri hluta þeirrar tuttugustu, saga Guðmundar Víborg listamanns og fyrsta vélstjóra á Íslandi, konu hans og barna.
Í lífi fjölskyldunnar skiptust á ástir og sorgir, væntingar og brostnar vonir. Sagan teygir anga sína vestan af fjörðum, suður í Borgarfjörð, til Reykjavíkur og vestur um haf, á átök fyrri heimstyrjaldarinnar og aftur heim til Islands.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun