Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Allen Ginsberg, Eiríkur Örn Norðdahl

Allen Ginsberg var eitt mikilvægasta ljóðskáld 20. aldar og með áhrifamestu einstaklingum hennar í menningu og listum.

Hann hefur verið nefndur æðstiprestur bítkynslóðarinnar, guðfaðir hippakynslóðarinnar og langafi pönkkynslóðarinnar.

Í Maíkonunginum er úrval ljóða hans, þeirra á meðal „Ýlfur“. Þýðandinn, Eiríkur Örn Norðdahl, fékk Íslensku þýðingarverðlaunin 2008.

2.690 kr.
Afhending