Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jennifer Worth

Jennifer Worth var ljósmóðir í aumustu fátækrahverfum Lundúnaborgar á sjötta áratug síðustu aldar og frá þeirri einstæðu reynslu segir hún í þessari bók.

Jenny Lee er í hópi hjúkrunarkvenna og ljósmæðra sem hafa bækistöð hjá nunnureglu og eru sendar inn á heimili þar sem börn eru að fæðast. Við sögu koma ótal eftirminnilegar persónur: skjólstæðingar ljósmæðranna og aðstandendur þeirra, íbúar hverfisins – margir býsna skrautlegir – melludólgar og lögregluþjónar, nunnurnar og félagar Jennyar og starfssystur.

Þáttaraðir BBC eftir þessari bók og tveimur seinni bókum höfundar hafa orðið geysivinsælar víða um heim, meðal annars hér á landi.

Ólöf Eldjárn þýddi.

3.450 kr.
Afhending