Flokkar:
Höfundur: Halldór Ragnarsson
Halldór Ragnarsson myndlistarmaður ferðaðist veturinn 2017-18 syðst í Karíbahafið og flakkaði þar á milli eyja og kynntist staðarhættum. Í bókinni, sem er byggð að mestu á ljósmyndum og dagbókarfærslum hans, leytast höfundur að finna sitt innra sjálf með því að spegla sig í viðfangsefnunum og þeim mismunandi samfélögum sem urðu á vegi hans þessa mánuði á meðan dvöl hans stóð.
Þeir sem komu einnig að bókinni er Jóhannes Dagsson heimspekingur og Vera Illugadóttir sagnfræðingur. Hönnun var í höndum Sigurðar Oddssonar.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun