Þátttaka barna í íþróttum og tómstundastarfi er áhrifarík leið til að verða hluti af hópi og læra tungumálið.
Flokkar:
Höfundar: Viktoría Buzukin, Paola Cardenas, Soffía Elín Sigurðardóttir
Paola Cardenas Phd og Soffía Elín Sigurðardóttir eru klínískir barnasálfræðingar á Íslandi og jafnframt höfundar Súperbókanna. Soffía og Paola vita hversu mikilvægt er að börn tileinki sér viðfangsefnin, sem tekin eru fyrir í bókunum, snemma á lífsleiðinni, því forvarnir og snemmtæk íhlutun bæta lífsgæði, velferð og framtíðarhorfur barna.
Bækurnar eru listilega skreyttar af Viktoríu Buzukina, grafískum hönnuði, sem einnig sér um umbrot. Hægt er að nálgast bækurnar í flestum bókabúðum og sérvöruverslunum. Frekari upplýsingar um bækurnar, höfunda og ítarefni sem fylgir bókunum er að finna á www.sjalfstyrkur.is